mér datt í hug að senda inn hérna smá samantektarblogg í stað þess að senda inn mörg einnar línublogg… … ég er alltaf að uppgötva betur og betur (þá sérstaklega undanfarið) hversu mikil snilld tölvupóstur er. … Undanfarið hef ég líka verið að taka eftir því að fólkið í kringum mig er orðið svo fullorðið…
Day: July 29, 2006
OMG
ég verð í spennufalli á sunnudaginn 🙂 get ekki alveg upplýst það hér og nú – meiri infó e helgi 😉