Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hugmyndasnauð

Posted on 27/07/2006 by Dagný Ásta

ég er ferlega hugmyndasnauð og hef í raun ekki gefið mér tíma í neitt mér tengt þessa vikuna – varla gefið mér tíma til þess að sofa, enda er það farið að sjást á mér.. samt er ég búin að gera nokkrar tilraunir til þess að fara snemma að sofa, ligg þess í staðinn bara upp í rúmmi andvaka… ferlega gaman 🙁

hvað er svona mikið að gera? tæknilega séð ekki neitt.. það er einmitt það sem gerir málið svona absúrd!
get varla beðið eftir að fá Leifinn minn heim og láta hann kúraogknúsa mig í svefn eins og honum er einum lagið 🙂

1 thought on “hugmyndasnauð”

  1. Ása LBG says:
    27/07/2006 at 21:28

    ég skil þig svo vel – á við nákvæmlega sama vandamál þ.e. að geta ekki sofnað og ligg bara andvaka. Gangi þér vel að sofna í kvöld 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme