Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

ekki mikið frí ;)

Posted on 03/09/200703/09/2007 by Dagný Ásta

Leifur var í vaktarfríi núna um helgina, ekki er alveg hægt að segja að þetta hafi nú verið mikið frí hjá honum… Við kláruðum að lakka eldhúsinnréttinguna og nokkurnvegin klára að mála þá veggi sem átti eftir að mála. Núna er bara smotterí eftir í eldhúsinu og svo að laga í loftinu og svo auðvitað…

Read more

I’m in heaven

Posted on 29/08/200729/08/2007 by Dagný Ásta

uppáhaldstímaritið mitt sem kemur bara út 1x á ári er komið í hús 🙂 það sem er líka xtra skemmtilegt í ár er að ég get framkvæmt sumt en ekki bara látið mig dreyma 😉 IKEA bæklingurinn er skemmtilegur 😀

Read more

úff

Posted on 29/08/2007 by Dagný Ásta

ok ég dáist að stelpunum sem eru með mér í netsaumaklúbbnum og eru að sauma stykki sem heitir Nature’s Home, það er HUGE en rosalega fallegt. Linda, klúbbmamman,  sendi póst áðan þar sem hún sýnir okkur mynd sem einhver úti í hinum stóra heimi er gjörsamnlega gengin af göflunum!!!! án gríns!!! Hér má sjá sýnishorn af því hvernig Erlu Björk úr klúbbnum gengur með Nature’s Home og hérna er linkurinn sem…

Read more

furðuleg framkoma

Posted on 27/08/200727/08/2007 by Dagný Ásta

ég dró mömmu í ísskápaleiðangur áðan… sem er í sjálfusér aukaatriði 😉 nema að við fórum og kíktum inn í Smith & Norland og rétt áður en við þrjú stígum út úr bílnum þá rennur bíll í stæðið sem var við hliðin á okkur, ok ekkert mál nema að þegar gellan sem er á bílnum er að taka krakkann sinn út úr bílnum þá skellist bílhurðin frekar harkalega…

Read more

með hvítar frekknur

Posted on 22/08/200722/08/2007 by Dagný Ásta

framkvæmdirnar í Hvassaleitinu ganga hægt þessa dagana, aðalega vegna þess að Leifur er farinn á fjöll og ég með samviskubit yfir því hversu mikið ég var frá syninum í síðustu viku. Það þýðir samt ekki að framkvæmdirnar séu í algerum dvala 😉 meira svona hægvirkari en í síðustu viku. Ég fór t.d. í dag og…

Read more

nóg að gera

Posted on 19/08/200719/08/2007 by Dagný Ásta

úff, við skötuhjúin erum búin að vera að vinna í íbúðinni alla vikuna og það er varla hægt að segja að þetta vaktarfrí Leifs hafi verið frí 😉 Það er heilmikið búið en jafnframt heilmikið eftir… erum samt búin að fá góða hjálp frá pabba, tengdó og Gunnari bróður Leifs (aka loftamálarameistarinn) tala nú ekki…

Read more

Nú verða sagðar fréttir

Posted on 13/08/200713/08/2007 by Dagný Ásta

Þann 27. júlí 2007 gerðum við skötuhjúin tilboð í íbúð… fengum gagntilboð frá eigendunum sem við samþykktum 😉 Í dag 13. ágúst skifuðum við undir kaupsamning og fengum lyklana að nýja heimilinu okkar 🙂

Read more

takk :)

Posted on 11/08/200711/08/2007 by Dagný Ásta

takk fyrir öll kommentin, msn-skilaboðin, e-mailin, sms-in og símtölin í gær 😀 átti nú ekki alveg von á að svona margir myndu eftir mér, þið eruð yndi! Lilja & Sóley Svana voru mættar hérna rétt fyrir kl 10 í gærmorgun með köku 😉 ferlega sætar mæðgurnar!! Skellti mér svo með Sirrý & Oliver í Smáralindina og í IKEA, þar sem við báðar létum okkur dreyma annsi vel 😉 verst að hafa ekki skúffur/skápa til þess að geyma alla þessa litlu “bráðnauðsynlegu” hluti 😉 ok og…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 157
  • 158
  • 159
  • 160
  • 161
  • 162
  • 163
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme