Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

takk :)

Posted on 11/08/200711/08/2007 by Dagný Ásta

takk fyrir öll kommentin, msn-skilaboðin, e-mailin, sms-in og símtölin í gær 😀
átti nú ekki alveg von á að svona margir myndu eftir mér, þið eruð yndi!

Lilja & Sóley Svana voru mættar hérna rétt fyrir kl 10 í gærmorgun með köku 😉
ferlega sætar mæðgurnar!!
Skellti mér svo með Sirrý & Oliver í Smáralindina og í IKEA, þar sem við báðar létum okkur dreyma annsi vel 😉 verst að hafa ekki skúffur/skápa til þess að geyma alla þessa litlu “bráðnauðsynlegu” hluti 😉 ok og peningana líka 😉 ég elska að fara í gegnum eldhúsdeildina í IKEA – reyndar í hvaða svona búð sem er *haha* mikið til af bráðnauðsynlegum óþarfa (tala nú ekki um ef maður dettur inn í föndurbúðir í ömmuríku *óboj*)

Jæja dagurinn í dag fer í að fylgjast með hommsunum og lesbunum á laugarveginum 😉

3 thoughts on “takk :)”

  1. Guðbjörg says:
    11/08/2007 at 13:06

    Til hamingju með afmælið í gær. Hefði nú átt að muna það, skamm skamm.
    Vona að þú hafir fengið góðar gjafir og átt notalegan dag.
    Kv, Guðbjörg.

  2. Olga says:
    11/08/2007 at 21:12

    Til hamingju með afmælið í gær, ég mundi það alveg en var fyrir vestan…………..
    Kveðja frá Selfossi.

  3. Linda Rós says:
    13/08/2007 at 11:29

    Til hamingju með afmælið 😀 Svona fer þegar maður er ekki nettengdur lengi, ekkert til að minna mann á afmælisdaga 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme