Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Skreytingarnámskeið

Posted on 19/11/2010 by Dagný Ásta

Ég fór með Lilju vinkonu á skreytingarnámskeið í Blómaval í gærkvöldi. Hélt reyndar að þetta væri meira námskeið en sýning á vörum frá þeim en samt flott að fá hugmyndir að allskonar skreytingum og hvað er hægt að nota í skraut 🙂 Næsta skref er bara að plata Leif í fjárveitingu í Blómaval – EÐA…

Read more

Jólakonfekt part II

Posted on 19/11/2010 by Dagný Ásta

Við tókum okkur til og útbjuggum týpu 2 (eða 4, fer soldið eftir því hvernig er litið á síðasta skammt, voru það 3 teg af því að þar eru 3 teg af fyllingum? en samt allt eins?) af jólakonfekti í gær 🙂 Í þetta sinn fékk Oliver að hjálpa til og Ása skemmti okkur með skríkjum, hlátri…

Read more

Jólakonfekt part I

Posted on 17/11/201019/11/2010 by myndir

16.11.2010 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Léleg mynd but so what! Við byrjuðum að föndra við jólakonfektið í gær… alltaf jafn snyrtilegt verk en samt gaman – það er líka svo gaman að geta sagt að við höfum föndrað þetta 🙂 Ætlum að gera eitthvað smá meira.. ég er búin að vera að…

Read more

Leikhús: Buddy Holly

Posted on 10/11/2010 by Dagný Ásta

Æskuvinkonurnar skelltu sér í leikhús á laugardaginn eða amk 4/5 af okkur 😉 Fórum semsagt að sjá Buddy Holly og skemmtum okkur ágætlega þar. Við Sirrý vorum reyndar sammála um að Veðurguðinn gjörsamlega týndist þar sem við fylgdumst næstum því bara með Jóhanni G og Björgvini Franz. Þeir fóru algerlega á kostum þarna uppi á…

Read more

Bíó: Takers

Posted on 10/11/2010 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin smelltum okkur í bíó í fyrrakvöld. Ekkert merkilegt svosem en við vorum víst búin að ákveða að sjá þessa mynd á meðan hún hét enn “Bone deep“. Við semsagt hittum svo á þegar við vorum í LA að ganga inn í tökur á mynd og þá hét hún semsagt Bone Deep og átti…

Read more

tiltekt og tilraunir

Posted on 31/10/201031/10/2010 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að dunda mér við það síðustu ca 2 mánuði að taka til hjá mér… eða gera heiðarlegar tilraunir til tiltektar! Minnka þetta, skipta hinu út og passa mig á að borða ALLTAF morgnunmat sem er eitthvað sem ég hef átt í heilmiklum erfiðleikum með undanfarin ööö 20 ár eða svooooo…

Read more

ohh baby baby!

Posted on 15/10/2010 by Dagný Ásta

ég er komin með þetta fja lag á heilann og er það búið að hringsnúast þar í smá tíma. Ástæða? jú, minn yndislegi sonur er nýbúinn að læra orðið “baby” og notar það óspart í tíma og ótíma. Fékk t.d. í gær “mamma baby” 🙂

Read more

tilraunast…

Posted on 11/10/2010 by Dagný Ásta

það er endalaust gaman þegar tilraunastarfsemi heppnast vel. Enn skemmtilegra þegar hún heppnast svo vel að manni langar bara í meira. Ég sá framá það í gærkvöldi að það væri ekkert í ísskápnum til að hafa með í nesti í dag þannig að smá svona tilraunastarfsemi var gerð í gærkvöldi… kjúklingabringa, zuccini, sveppir, papríka, rauðlaukur…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 149
  • 150
  • 151
  • 152
  • 153
  • 154
  • 155
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme