Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

tilraunast…

Posted on 11/10/2010 by Dagný Ásta

það er endalaust gaman þegar tilraunastarfsemi heppnast vel. Enn skemmtilegra þegar hún heppnast svo vel að manni langar bara í meira.

Ég sá framá það í gærkvöldi að það væri ekkert í ísskápnum til að hafa með í nesti í dag þannig að smá svona tilraunastarfsemi var gerð í gærkvöldi…

kjúklingabringa, zuccini, sveppir, papríka, rauðlaukur og piripiri krydd + olía á pönnu, önnur papríka fræhreinsuð og svo var gumsinu skellt í papríkuhelmingana og inn í ofn í smá stund.. kælt, í nestisbox og smá cuscus í annað box… hitað upp í örranum áðan og vá þetta var bara svaka gott.. langar eiginlega bara að fara heim og ná mér í hinn hlutann og nei ekki afþví að ég er svöng, bara södd takk fyrir takk, heldur bara afþví að þetta var svo nammigott 🙂

alger spörning um að taka bara mynd af hinum hlutanum í kvöld og smella hérna með… hlakka bara til hádegisins á morgun .. eða hinn.. spurning hversu vel maður nær að treina þetta :-p

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme