Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Bollabollabolla

Posted on 10/02/2013 by Dagný Ásta

Við tókum smá forskot á bolludaginn í dag 🙂 Persónulega þá finnst mér lítið varið í þessar hefðbundnu bakarísbollur… reyndar þá vil ég bara smjör og ost á nýbakaðar gerbollur. Þessvegna baka ég bara einfalda uppskrift af vatnsdeigsbollum og njótum við þess 🙂 Ég fékk uppskrift frá mömmu fyrir mörgum árum sem ég nota alltaf……

Read more

hraði…

Posted on 08/02/2013 by Dagný Ásta

Á sunnudaginn 3.feb vorum við með opið hús í Hvassaleitinu… eða réttara sagt Þórey var með opið hús fyrir okkar hönd í Hvassaleitinu. Akkúrat í miðjum hríðarbyl… skilst að 2 hafi komið að skoða en á mánudeginum hafði kona samband við hana sem vildi ólm koma og fá að skoða, vildi ekki bíða fram að næsta…

Read more

Þorrablót

Posted on 06/02/201308/02/2013 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin skelltum okkur á þorrablót á laugardaginn í Iðnó á vegum vinnunar hans Leifs. Stórskemmtilegt kvöld þar sem mikið var hlegið og spjallað að vanda enda stórskemmtilegur hópur sem mætir á ca 80% viðburðanna hjá þessum systurfyrirtækjum. Eftir matinn fórum við upp á 3ju hæð þar sem við fengum “betristofuna” alveg út af fyrir…

Read more

Íbúð til sölu…

Posted on 29/01/201329/01/2013 by Dagný Ásta

Við erum búin að setja elsku H14 á sölu… blendnar tilfinningar en þó kominn tími á að færa okkur um set. Við erum búin að festa okkur húsnæði ofarlega í Seljahverfinu 🙂

Read more

söknuður

Posted on 29/01/201329/01/2013 by Dagný Ásta

Þessi mynd er í miklu uppáhaldi hjá mér, svo miklu að ég er með hana innrammaða heima. Myndir eru ómetanlegar, sérstaklega eftir að fólk er farið frá manni. Við skötuhjúin erum dugleg að taka myndir svona yfirleitt, en vélarnar falla stundum til hliðar – eiginlega alltof oft í hinu daglega lífi. Það á ekki að…

Read more

Hekl: teppi fyrir Oliver

Posted on 28/01/201307/10/2013 by Dagný Ásta

Ég ákvað um daginn að byrja á teppi á rúmið hans Olivers… síðar mun væntanlega fylgja teppi á Ásu Júlíu rúm en eitt í einu 😉 Fyrir valinu varð kambgarn, heklunál nr 4 og teppið Randalína úr Þóra-Heklbók. þetta er amk það sem er komið… ég hugsa að það verði margt annað klárað áður en…

Read more

fæ ekki nóg..

Posted on 26/01/201326/01/2013 by Dagný Ásta

mér finnst mexíkönsk kjúlingasúpa ákaflega góð.. amk my way en ég veit að fólki finnst þær æði misjafnar 🙂 Það er líka bara svo gaman þegar gomarnir segja “nammi namm þetta er sko gott, má ég fá meira?!” ekki það að það er ekki oft sem þau vilja ekki borða…

Read more

Handavinna: “Timberjack JR”

Posted on 25/01/201303/02/2013 by siminn

Ég sá svo fallega peysu um daginn á Pickles síðunni. Mig klæjaði strax í fingurna þar sem ég sá að hún var frí í stærð 8ára – iss ég myndi bara hafa ermar og búk aðeins styttri þá myndi hún virka flott á Oliver enda ekta strákapeysa, eða bara hafa hana eins og hún ætti…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 120
  • 121
  • 122
  • 123
  • 124
  • 125
  • 126
  • …
  • 497
  • Next
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme