Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hraði…

Posted on 08/02/2013 by Dagný Ásta

Á sunnudaginn 3.feb vorum við með opið hús í Hvassaleitinu… eða réttara sagt Þórey var með opið hús fyrir okkar hönd í Hvassaleitinu. Akkúrat í miðjum hríðarbyl… skilst að 2 hafi komið að skoða en á mánudeginum hafði kona samband við hana sem vildi ólm koma og fá að skoða, vildi ekki bíða fram að næsta opna húsi (sem auglýst var á mánudaginn 11.feb).

Úr varð að Leifur hitti Þóreyju og konuna á þriðjudag í hádeginu… ca klst eftir að hún hafði komið og skoðað íbúðina hringdi Þórey í Leif með tilboð frá þessari konu… eftir smá spjall og hringingar hækkaði konan tilboðið aðeins og við féllumst á nýja tilboðið.

Þannig að allt í allt þá tók þetta ferli alveg heila 7 daga! ótrúlegt 🙂

Nokkurnvegin á sömu mínútu og Þórey og Leifur töluðu saman um þetta seinna tilboð barst Leifi tölvupóstur frá þjónustufulltrúanum okkar í bankanum sem tilkynnti honum að lánamálin væru komin á hreint og væru á leið í nafnabreytingu og prentun.

 

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme