Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Bollabollabolla

Posted on 10/02/2013 by Dagný Ásta

Við tókum smá forskot á bolludaginn í dag 🙂

Persónulega þá finnst mér lítið varið í þessar hefðbundnu bakarísbollur… reyndar þá vil ég bara smjör og ost á nýbakaðar gerbollur. Þessvegna baka ég bara einfalda uppskrift af vatnsdeigsbollum og njótum við þess 🙂
Ég fékk uppskrift frá mömmu fyrir mörgum árum sem ég nota alltaf… hún er líka svo einföld 🙂 maður þarf bara pínu þolinmæði með að láta smjörhveitivatnsblönduna kólna nóg áður en eggjunum er blandað við.

Bollabollabolla
Bollabollabolla
July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða