Peysan Blær eftir Hlýnu varð fyrir valinu sem sumarpeysa Sigurborgar Ástu í ár. Ákvað að halda mig bara við uppgefið garn og útkoman varð nokkuð fljótprjónað eintak. Sigurborg Ásta er allavegana voða glöð með hana og heimtaði að fara í henni í leikskólann strax og tölurnar voru komnar í (ekki alveg til í það fyrr…