.. einhverntíma í kringum páska fórum við fjölskyldan í göngutúr í Laugardalnum. Það var svona í kaldara lagi þannig að hann var ekki langur en hressandi engu að síður. Við gengum fram á æfingatæki rétt fyrir neðan Áskirkju og voru krakkarnir ekki lengi að koma sér í að brölta þar 😉 Eða kannski ekki bara…