Ég tók eftir því í haust að elsku besta lopapeysan mín var orðin annsi slitin… þannig að ég ákvað að fara að fletta í gegnum öll þessi prjónablöð & bækur sem til eru heima sem og auðvitað elsku Ravelry. Úppúr stóð peysan Iðunn eða amk munstrið og líka sú staðreynd að hún er prjónuð frá…
Day: May 11, 2016
Hjólatúr
Ég nennti nú ekki að horfa á júró í gærkvöldi þannig að ég skellti mér í hjólatúr sem varð aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaðeins lengri en ég ætlaði mér. Er bara þannig að ég vil ekki vera fyrir, sérstaklega þegar mér finnst ég ekki vera nógu góð í einhverju eða að gera e-ð. Í gærkvöldi var sumsé þannig staða…