Ein úr nóvembermömmuhópnum mínum er búin að vera að dásama brennóhópinn sem hún er í en þarna eru hressar kellur á ýmsum aldri sem hittast í Kórnum og spila brennó 2x í viku. Ákvað að skella mér með henni í 1 tíma í september og þá varð ekki aftur snúið! Þetta er lygilega mikið púl…