Day: August 16, 2014
afmæliskaka
Þeir sem þekkja okkur ættu nú að vita að við höfum svolítið gaman af því að skreyta kökur… eða sko afmæliskökur krakkanna okkar. Ása Júlía á afmæli í dag og auðvitað urðum við þeirri beiðni frá henni að búa til Frozen köku… Reyndar ekki alveg þá sem hún vildi enda verð ég að viðurkenna að…