Afmælisdagurinn minn rann upp og krakkarnir voru yfir sig spennt yfir þessu öllu saman og fannst stórskrítið að húsið myndi ekki fyllast af gestum líkt og þau eru vön að gerist í kringum afmælin þeirra 😉 mamma og pabbi kíktu í kaffi og fengu að bragða á köku dagsins 😉 annars var mottó dagsins rólegheit…