Ég sá auglýst fyrir Verslunarmannahelgina samprjón eða KAL (Knit A Long) á vegum Handprjón.is, ferlega sæt barnapeysa sem prjóna á og er hópur kvenna (tja ég sé amk engann KK í hópnum) er að prjóna sömu peysuna. Ég ákvað að vera með og erum við í lokuðum hópi á Facebook þar sem við fáum uppskriftina…