Day: March 4, 2014
Breiðholtsvillingar í heilt ár
Í dag er komið heilt ár frá því að við fengum Kambaselið afhent 🙂 Við erum búin að aðlagast nokkuð vel hérna í efri byggðum, mér finnst samt ferlega skrítið að vera svona í hinum enda borgarinnar og finnst alltaf jafn skrítið að beygja ekki inn Háaleitisbrautina þegar ég er á heimleið en það venst…