Við tókum forskot á sæluna og skelltum í bollur í dag enda er bolludagurinn á morgun. Einhver hlaut að detta í kaffi enda var ég aðeins utanvið mig þegar ég ætlaði að setja örlítið lyftiduft þannig að útkoman varð Tröllavatnsdeigsbollur. Krökkunum fannst það reyndar ekkert leiðinlegt 🙂 Ég hafði rétt fyrir mér þar sem tengdó…