Hér er farið í hringi mjög reglulega … stundum er poppað á gamlamátann í potti, ljúffengt poppkorn en því fylgir kvöð sem er að þrífa pottinn! fita og leiðindi *bjakk* stundum tökum við hollustuna á þetta og notum fínu loftpoppkornsvélina okkar… engin fita sem þarf að þrífa og mun bragðlausara poppkorn – vantar náttrúlega fituna!…