Ég fór með krökkunum í Grímsnesið í dag en þar var Lilja & co með smá veislu í tilefni þess að Sóley Svana varð 5 ára í gær 🙂 Krakkarnir skemmtu sér konunglega í ævintýraleiðöngrum um kjarrivaxið landið, í leik niðrí dúkkuhúsi og síðast en ekki síst þegar Ómar tók lokið af heitapottinum varð heilmikil…
Month: July 2012
Prufu póstur
Bara að prufa að skrifa blogg í gegnum app á símanum…
fjarsjóður
Mér finnst garður foreldra minna vera svolítill fjarsjóður. Þegar ég var yngri var hann auðvitað MIKLU stærri en hann er í raun og veru… en á sumrin er hann bara eitthvað svo yndislegur.
góðar áminningar
Hin 90 ára gamla Regina Brett frá Ohio – skrifaði þessi 45 atriði um það sem lífið hafði kennt henni: 1. Lífið er ekki sanngjarnt, en það er samt ljúft 2. Þegar þú ert í vafa, taktu þá bara lítið skref 3. Lífið er of stutt til að eyða tíma í að hata einhvern 4….
Brúðkaupsvefsíða
jæja þetta virðist allt vera að smella saman þarna 🙂 grunnurinn er kominn og svo bætum við frekari upplýsingum inn eftir því sem þær koma 🙂 Brúðkaupið okkar
Steggur og Gæs
19.maí – Leifur steggur 🙂 Gunnar, Óli, Jökull, Maggi og Sverrir mættu hérna að morgni laugardagsins 19.maí sem “skrítnu mennirnir sem voru alltaf fleiri og fleiri” samkvæmt því sem Oliver sagði þegar hann tók á móti þeim. Þeir tóku Leif með sér og fóru meðal annars með hann í smá fjallgöngu með þrautum, í paintball…
Kveðjugrill Gísla og Stine
Við kíktum í Grímsnesið í bústaðinn hjá Eddu og Rögnvaldi á föstudag beint eftir vinnu. Þar voru Gísli og Stine með smá kveðjugrill þar sem þau héldu heim á leið til Sviss morguninn eftir. Gunnar, Eva Mjöll og strákarnir voru þarna líka, sem og Edda Kata, Magga, Ingvi og Arnkatla Edda þannig að það vantaði…