Ég skellti mér á jólaskreytinganámskeið hjá SFR fyrr í vikunni… vissi reyndar ekki fyrr en bara sama dag að Brynja og Ása í vinnunni höfðu skráð sig líka. Bara gaman 🙂 Við gátum valið á milli 2 tegunda af skreytingum. önnur var fyrir kerti en hin fyrir seríur. Ég valdi mér að gera kertaskreytingu en…