Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Jólaskreytinganámskeið…

Posted on 24/11/2011 by Dagný Ásta

Ég skellti mér á jólaskreytinganámskeið hjá SFR fyrr í vikunni… vissi reyndar ekki fyrr en bara sama dag að Brynja og Ása í vinnunni höfðu skráð sig líka. Bara gaman 🙂

Við gátum valið á milli 2 tegunda af skreytingum. önnur var fyrir kerti en hin fyrir seríur. Ég valdi mér að gera kertaskreytingu en stelpurnar tóku seríuskreytingar.

Þetta var ágætis námskeið eða eiginlega bara sýnikennsla og gaman að sjá báðar útgáfurnar gerðar. Ég persónulega myndi samt ekki hafa 20 ljósa seríu eins og gert var hér í seríuskreytingunum heldur bara 10 ljósa, amk í þessari pottastærð 🙂

Hér eru myndir af okkar útgáfum 🙂 Skreytingin mínSkreytingin hennar Brynju

November 2025
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme