eftir nákvæmlega sólarhing verðum við skötuhjúin um það bil að lenda í Keflavíkinni, nánar til tekið í Leifsstöð á leið til New York. Get ekki annað sagt en að ég sé farin að fá smá fiðrildi í magan og tilhlökkunin farin að stigmagnast. Komast í smá frí héðan af klakanum bara ein með kallinum er…