Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: November 2011

tilhlökkun

Posted on 29/11/201106/12/2011 by Dagný Ásta

eftir nákvæmlega sólarhing verðum við skötuhjúin um það bil að lenda í Keflavíkinni, nánar til tekið í Leifsstöð á leið til New York. Get ekki annað sagt en að ég sé farin að fá smá fiðrildi í magan og tilhlökkunin farin að stigmagnast. Komast í smá frí héðan af klakanum bara ein með kallinum er…

Read more

Jólaskreytinganámskeið…

Posted on 24/11/2011 by Dagný Ásta

Ég skellti mér á jólaskreytinganámskeið hjá SFR fyrr í vikunni… vissi reyndar ekki fyrr en bara sama dag að Brynja og Ása í vinnunni höfðu skráð sig líka. Bara gaman 🙂 Við gátum valið á milli 2 tegunda af skreytingum. önnur var fyrir kerti en hin fyrir seríur. Ég valdi mér að gera kertaskreytingu en…

Read more

best í heimi

Posted on 15/11/2011 by Dagný Ásta

að vakna of seint vera á milljón að koma öllum út á tíma og það fyrsta sem maður sér er að það er sprungið á bílnum *dæs*

Read more

gjafapokar

Posted on 10/11/201110/11/2011 by myndir

gjafapokar, a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Ég skellti mér á námskeið hjá skrappoggaman.is í gjafapokagerð. Þetta var lítið námskeið og vorum við bara 3 á því en pláss fyrir 4 per námskeið. Ætlaði að fara með Evu Huld ágústmömmu en hún datt út á síðustu stundu en ég ákvað að skella…

Read more

einhverskonarpizza

Posted on 09/11/201130/11/2016 by Dagný Ásta

Ég fékk vinkonurnar í heimsókn í gær og var bara í ruglinu í hádeginu með hvað ég ætti að bjóða þeim upp á… datt inn á Pinterest síðuna og skoðaði “matar” dálkinn þar… OMG hugmyndasúpa í gangi þar… Ég allavegana datt þar inn á það sem kallað var “fruit pizza” sem er í raun (tja…

Read more

bakstur

Posted on 03/11/201130/11/2016 by Dagný Ásta

Okkur krökkunum finnst voða gaman að baka og eru þau dugleg að hjálpa til við allt heila klabbið. Mesta fjörið er samt auðvitað að fá að skreyta og þá sérstaklega ef við gerum cupcakes, verst að við erum ekki eins dugleg að borða afraksturinn og dreg ég því frekar úr bakstri heldur en hitt ennnnnnnn…

Read more
November 2011
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« Oct   Dec »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme