Fjölskyldan fór ásamt hressum og skemmtilegum starfsmönnum Hnit & Samsýnar í Landmannalaugar um helgina. Mikið ævintýri að fara svona ferð með rútu – amk að mati krakkanna 🙂 Haldið var af stað á föstudag frá Miðbæ strax eftir vinnu kl 16 og komum við í hús svona um kl 20 í svona líka grenjandi rigningu…