eins og sjá má á fyrri póstum er ég búin að vera að dunda mér við smá handavinnu undanfarið… heklaði þarna utan um 2 steina og sultukrukku sem ég útfærði sem blómavasa (amk í bili… kannski breytist hann í kertastjaka í vetur, hver veit) Í gærkvöldi sá ég svo hrikalega krúttlegt armband og ákvað að prufa……