Ég hlýt að vera það fyrst ég virðist vera farin að þurfa á sterasprautu að halda til að yfirstíga ofnæmiseinkenni vorsins. Í rúman mánuð núna er ég búin að vera “að kafna” úr ofnæmiseinkennum og fóru þau bara versnandi… búin að dunda mér við að meðhöndla mig sjálf með því að hækka lyfjaskammtinn minn og…