Við eyddum allri síðustu viku í Ossabæ, tengdó voru svo yndisleg að fá bústaðinn að láni fyrir okkur þannig að við fengjum amk smá sumarfrí saman fjölskyldan þar sem það er ekki enn komið á hreint hvenær Leifur fer á fjöll en það syttist samt óðum í þann dag. Mættum hress seinnipartinn 3.jún og stuttu síðar…