Ég er búin að vera að bæta mér upp leikhússnauðan vetur í þessari viku 🙂 Oliver Twist Fór á Oliver Twist með mömmu og pabba um síðustu helgi. Flott sýning með fullt af efnilegum krökkum. Eggert Þorleifsson var ágætur í hlutverki Fagins en komst samt ekki nálægt Ladda sem var í því hlutverki síðast þegar…