Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: June 2010

Óvissudagurinn

Posted on 17/06/2010 by Dagný Ásta

Ég byrjaði á því að skutlast með Ásu Júlíu á Framnesveginn þar sem feðgarnir fóru á fjölskyldudag í vinnunni hans Leifs. Náði í Evu og saman fórum við svo og náðum í Ásu, Sirrý og Lilju. Við Eva höfðum sent út e-mail fyrr í vikunni með smá fyrirmælum til stelpnanna um að þær ættu að…

Read more

tilhlakk!

Posted on 09/06/2010 by Dagný Ásta

ég og Eva vinkona erum búnar að setja saman smá skema fyrir æskuvinkonurnar næsta laugardag… hlakka ekkert smá til!! Sendum póst í gærkvöldi á stelpurnar og þær eru eitt ❓  smá púki í mér að segja ekki boffs en það er líka bara gaman 🙂 hlakka svooo endalaust til laugardagsins að það er ekki fyndið…

Read more

kaffivél með áráttuþráhyggjuröskun … ?

Posted on 08/06/201008/06/2010 by Dagný Ásta

þeir sem þekkja mig vita það svosem að ég drekk ekki kaffi… hef lítinn áhuga á kaffi yfir höfuð í rauninni EN dregst oft inn í samtöl sem tengjast kaffivélINNI í vinnunni minni… *woohoo* stuð… Hér er einhver svaðalega fín vél sem mylur baunirnar fyrir mann og hægt er að velja um svona sterkt kaffi…

Read more

námskeið…

Posted on 08/06/201014/06/2010 by Dagný Ásta

Ég skellti mér á hekl námskeið hjá Eddu Lilju eða aka Snigla ásamt Evu Hlín vinkonu. Lítið og sætt 2x3t námskeið sem haldið var í Galleri Thors í Hafnarfirði. Farið var í grunninn á hekli og fyrra kvöldið kenndi hún okkur að hekla vettling + blúndu á hann og fengum svo það heimaverkefni að gera húfu….

Read more
June 2010
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme