Um daginn þegar við vorum að hjálpa til í garðinum við Birtingaholtið tók ég alveg fullt fullt af jarðarberjaplöntum upp sem voru búnar að dreifa sér annsi vel út í eitt beðið á kartöflugarðinum. Við mamma gáfum Svövu vinkonu úr ágústbarnahópnum nokkrar sem og Evu Huld úr ágústbarnahópnum en enn voru þónokkuð margar plöntur eftir….
Month: May 2010
Prjón: BSJ
BSJ eða Baby Surprice Jacket eftir Elizabeth Zimmerman er skondin lítil flík sem hægt er að prjóna í ýmsum stærðum og gerðum… allt eftir því hvaða garn er notað og hvaða prjónastærð. Minn BSJ er gerður úr gulu Nammi (sjá neðar í færslunni), afskaplega bjartur og fallegur gulur litur 🙂 Þetta er í fyrsta sinn…
Leikhús
Ég er búin að vera að bæta mér upp leikhússnauðan vetur í þessari viku 🙂 Oliver Twist Fór á Oliver Twist með mömmu og pabba um síðustu helgi. Flott sýning með fullt af efnilegum krökkum. Eggert Þorleifsson var ágætur í hlutverki Fagins en komst samt ekki nálægt Ladda sem var í því hlutverki síðast þegar…