Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Leikhús

Posted on 01/05/2010 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að bæta mér upp leikhússnauðan vetur í þessari viku 🙂

Oliver Twist
Fór á Oliver Twist með mömmu og pabba um síðustu helgi. Flott sýning með fullt af efnilegum krökkum. Eggert Þorleifsson var ágætur í hlutverki Fagins en komst samt ekki nálægt Ladda sem var í því hlutverki síðast þegar ég sá þessa uppsetningu.
Sat reyndar framarlega upp á svölunum og átti stundum erfitt með að átta mig á hvaða leikari væri í þessu eða hinu hlutverkinu þar sem ég sá ekki framan í þá almennilega en það er bara svona þegar maður dregur það fram á síðustu stundu að fara á verk sem manni langar virkilega að sjá 🙂

Hellisbúinn
Við turtildúfurnar fórum svo á aukasýningu á Hellisbúanum í gærkvöldi og komum heim með strengi í hláturvöðvum líkamanns 🙂 Rákumst þarna á Evu & Frey og Lilju & Svönu og engin okkar vissi af hinni á sýningunni. Frekar fyndið 🙂 “Jói” á alveg hrós skilið fyrir sína túlkun á Hellisbúanum! Það er alveg á tæru!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme