Um daginn þegar við vorum að hjálpa til í garðinum við Birtingaholtið tók ég alveg fullt fullt af jarðarberjaplöntum upp sem voru búnar að dreifa sér annsi vel út í eitt beðið á kartöflugarðinum. Við mamma gáfum Svövu vinkonu úr ágústbarnahópnum nokkrar sem og Evu Huld úr ágústbarnahópnum en enn voru þónokkuð margar plöntur eftir….