Ég er búin að vera alltof lengi að prjóna lopapeysu á sjálfa mig… og hún er ENN í vinnslu. Var reyndar búin með hana en var svo ósátt við munstrið að ég rakti hana upp! er langt komin með munstrið aftur – þarf bara að koma mér í að klára hana! Þessi peysa er svona…