Á þriðjudaginn s.l. gengum við (Leifur) Gunnar bróðir Fimmvörðuháls ásamt Hallvarði á Hnit, Arngrími vini Gunnars, Elíasi bróður Evu og Þóri Steinari frænda Dagnýjar. Við lögðum af stað frá Skógum uppúr kl. 11. Okkur leist ekkert allt of vel á hitastigið því það var skítkalt við Skóga. Veðrið var samt mjög fallegt og okkur hlýnaði fljótt…