Hér er ágæt dæmisaga af ruglinu og paranojunni sem hafa einkennt viðbrögð yfirvalda frá upphafi goss. Tek það fram að þetta er skrifað af reyndum fjallaleiðsögumanni en ekki einhverjum vitleysingi. Yfirvöld hafa ítrekað bannað ferðir vegna meintar hættu sem þeir geta ekki skilgreint og sem augljóslega byggir á misskilningi og vankunnáttu þeirra, sbr. þegar þeir…