Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: September 2008

Sunny California!!

Posted on 22/09/2008 by Dagný Ásta

Va tetta er buid ad vera otrulegt. Vid byrjudum a tvi ad vera i 4 naetur i New York og segja ma ad vid hofum tekid Manhattan med trompi og gengid okkur upp ad hnjam, eda sko allavega vid Leifur, Oliver er buinn ad vera i fyrsta flokks saeti i kerrunni sinni. Talandi um pjakkinn…

Read more

“Maður finnur einhvern tilgang”

Posted on 08/09/200827/11/2008 by Dagný Ásta

Húsasmíðameistarinn Magnús vandar til verka. Magnús Steingrímsson húsasmíðameistari las um stofnfund Ljóssins í blöðunum og fór í göngutúr með Jóhönnu Oliversdóttur, eiginkonu sinni, í Neskirkju. „Það var svo vel tekið á móti manni að maður hefur ekkert farið síðan,“ segir hann hressilega. Lítið talað um krabbamein „Ég hafði áður greinst með krabba í blöðruhálsi, og…

Read more

mér finnst það svindl…

Posted on 06/09/2008 by Dagný Ásta

að byrja sumarfríið sitt með stíbblað nef og höfuðverk! mér finnst það reyndar líka svindl þar sem ég er búin að vera endalaust dugleg að taka inn Omega3 og fjölvítamín í allt sumar!!! þá er bara að dúða sig upp og fara vel með sig næstu daga svo þetta eyðileggi ekki ferðalagið okkar!!!

Read more

Laugarvegsgöngumyndir

Posted on 05/09/2008 by myndir

Álftavatn í fjarska Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við vorum að setja inn myndir frá því að Leifur og strákarnir gengu Laugarveginn um síðustu helgi. Þær má allar finna á Flickerinu okkar hérna til vinstri á síðunni eða smella á myndina sem er hérna í færslunni… já eða bara hér!

Read more

úúúú

Posted on 05/09/2008 by Dagný Ásta

Lyfjakynningarnar eru mættar… sem þýðir bara 2: 1) haustið er mætt… 2) frír matur í hádeginu á föstudögum *jeij*

Read more

Leikhús

Posted on 05/09/2008 by Dagný Ásta

Sirrý og Lilja kíktu til mín um daginn og við fórum að spjalla um hvort við ættum ekki að virkja vinkonuhópinn í vetur og gera e-ð menningarlegt eins og t.d. að smella okkur í leikhús. Sirrý var með auglýsingapésa frá Þjóðleikhúsinu með upplýsingum um sýningar vetrarins… eitt af mínum uppáhalds leikritum er að fara á…

Read more

umferðarkerfið í RVK er ekki sprungið

Posted on 03/09/2008 by Dagný Ásta

þessa setningu heyrði ég einhverntíma frá einum af okkar yndislegu pólitíkusum í borgarstjórninni… er það þessvegna sem ég var í röð frá BSÍ og alla leið að Kringlunni í dag? just wondering…

Read more

stundum

Posted on 03/09/2008 by Dagný Ásta

væri ég sko meira en lítið til í að hafa svona fjarstýringu á húslyklunum eins og bíllyklunum – nema að hurðin myndi ekki aðeins fara úr lás heldur líka opnast 😛

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
September 2008
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« Aug   Oct »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme