Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: September 5, 2008

Laugarvegsgöngumyndir

Posted on 05/09/2008 by myndir

Álftavatn í fjarska Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við vorum að setja inn myndir frá því að Leifur og strákarnir gengu Laugarveginn um síðustu helgi. Þær má allar finna á Flickerinu okkar hérna til vinstri á síðunni eða smella á myndina sem er hérna í færslunni… já eða bara hér!

Read more

úúúú

Posted on 05/09/2008 by Dagný Ásta

Lyfjakynningarnar eru mættar… sem þýðir bara 2: 1) haustið er mætt… 2) frír matur í hádeginu á föstudögum *jeij*

Read more

Leikhús

Posted on 05/09/2008 by Dagný Ásta

Sirrý og Lilja kíktu til mín um daginn og við fórum að spjalla um hvort við ættum ekki að virkja vinkonuhópinn í vetur og gera e-ð menningarlegt eins og t.d. að smella okkur í leikhús. Sirrý var með auglýsingapésa frá Þjóðleikhúsinu með upplýsingum um sýningar vetrarins… eitt af mínum uppáhalds leikritum er að fara á…

Read more
September 2008
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« Aug   Oct »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme