Álftavatn í fjarska Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við vorum að setja inn myndir frá því að Leifur og strákarnir gengu Laugarveginn um síðustu helgi. Þær má allar finna á Flickerinu okkar hérna til vinstri á síðunni eða smella á myndina sem er hérna í færslunni… já eða bara hér!
Day: September 5, 2008
úúúú
Lyfjakynningarnar eru mættar… sem þýðir bara 2: 1) haustið er mætt… 2) frír matur í hádeginu á föstudögum *jeij*
Leikhús
Sirrý og Lilja kíktu til mín um daginn og við fórum að spjalla um hvort við ættum ekki að virkja vinkonuhópinn í vetur og gera e-ð menningarlegt eins og t.d. að smella okkur í leikhús. Sirrý var með auglýsingapésa frá Þjóðleikhúsinu með upplýsingum um sýningar vetrarins… eitt af mínum uppáhalds leikritum er að fara á…