að byrja sumarfríið sitt með stíbblað nef og höfuðverk! mér finnst það reyndar líka svindl þar sem ég er búin að vera endalaust dugleg að taka inn Omega3 og fjölvítamín í allt sumar!!! þá er bara að dúða sig upp og fara vel með sig næstu daga svo þetta eyðileggi ekki ferðalagið okkar!!!