Bananalöngun Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Ég var að setja inn nokkrar nýjar myndir inn á myndasvæðið okkar frá því á sumardaginn fyrsta en þá fórum við litla familían í bíltúr til Hveragerðis og skoðuðum Garðyrkjuskólann. Ég er einhvernvegin þannig innstillt að mér finnst það að fara í Garðyrkjuskólann vera partur af því…