Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: April 16, 2008

óhuggnarleg tilhugsun…

Posted on 16/04/2008 by Dagný Ásta

það er ferlega óhuggnarleg tilhugsun að leikskólinn sé tiltölulega nálægt Vejledalnum… mér hefði eiginlega þótt það enn óhuggnarlegra ef þetta hefði verið leikskólinn sem var við Parcelvej beint á móti strætóstoppustöðinni okkar. Þetta er ömurlegt mál í alla staði. Ég held að við höfum til samans 3x séð löggubíl í nágrenni Vejledal og  í 1 skiptið var það bara til þess að fylgja einhverjum fansí bíl frá Næsseslot, í…

Read more

myndastúss

Posted on 16/04/2008 by Dagný Ásta

það getur verið ferlega gaman að sjá hvernig hlutirnir breytast og hversu hratt það gerist… Leifur sáði fyrir nokkrum kryddjurtum um daginn og afraksturinn er að koma í ljós í sumum pottum – aðrir eru bara í dvala… eða við með allt annað en græna fingur. svona leit þetta úr 8.apríl og svona 10. apríl…

Read more
April 2008
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« Mar   May »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme