Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

óhuggnarleg tilhugsun…

Posted on 16/04/2008 by Dagný Ásta

það er ferlega óhuggnarleg tilhugsun að leikskólinn sé tiltölulega nálægt Vejledalnum… mér hefði eiginlega þótt það enn óhuggnarlegra ef þetta hefði verið leikskólinn sem var við Parcelvej beint á móti strætóstoppustöðinni okkar. Þetta er ömurlegt mál í alla staði.

Ég held að við höfum til samans 3x séð löggubíl í nágrenni Vejledal og  í 1 skiptið var það bara til þess að fylgja einhverjum fansí bíl frá Næsseslot, í 1 skipti með sírenur í gangi 😛 semsagt mjög rólegt hverfi 😛 mér skilst reyndar að ef við hefðum búið á Holte-Kollegíinu þá hefðum við kynnst mun meira af lögguhljóðum *heheh*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme