Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Nýjar myndir

Posted on 28/04/2008 by myndir



Bananalöngun

Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta

Ég var að setja inn nokkrar nýjar myndir inn á myndasvæðið okkar frá því á sumardaginn fyrsta en þá fórum við litla familían í bíltúr til Hveragerðis og skoðuðum Garðyrkjuskólann.

Ég er einhvernvegin þannig innstillt að mér finnst það að fara í Garðyrkjuskólann vera partur af því að sumarið sé að koma – auðvitað er þetta alltaf allt það sama nema auðvitað blómaskreytingakeppnin 🙂 en mér finnst samt rosalega gaman að labba í gegnum bananahúsið *Heheh*

Myndirnar má finna hérna

1 thought on “Nýjar myndir”

  1. Eva says:
    02/05/2008 at 13:24

    Hæhæ

    Til hamingju með daginn 😉

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme