Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: March 2008

próf

Posted on 11/03/2008 by Dagný Ásta

asnaðist til þess að taka próf til þess að komast að því hvaða karakter ég er í Grey’s Anatomy… ég er sumsé Leifur tók það líka og hann er Richard 😉

Read more

dútl sem tók alltof langan tíma…

Posted on 08/03/2008 by Dagný Ásta

Þegar við bjuggum úti í Danaveldi þá gáfu tengdó okkur gamla prentskúffu sem við ætluðum okkur alltaf að nota sem smáhlutahillu. Þau og Leifur fundu hana á einhverjum markaði í Holte eða Lyngby (man ekki alveg hvor það var). Þegar hún komst í okkar hendur var hún frekar mikið skítug og með pappír í botninum sem var einhverntíma hvítur og var farinn að rifna á ýmsum stöðum. Við vorum löngu búin að ákveða að festa ekkert upp á veggina í Holte þannig að henni var…

Read more

hmmm

Posted on 06/03/200806/03/2008 by Dagný Ásta

þegar einhver segjir “… seinna í dag” í gær þýðir það þá ekki samdægurs? eða sko að viðkomandi hafi ætlað að gera eitthvað í gær? eða líða dagarnir eitthvað hraðar hjá mér en öðrum?

Read more

ég veit ekki… frh frh

Posted on 05/03/200805/03/2008 by Dagný Ásta

Hafðist í 3ju tilraun að fá einhver svör… ótrúlegt að maður þurfi að vera dónalegur til þess að fá svör 🙁 mér finnst það allt annað en skemmtilegt 🙁 29.02.2008 Ég hef ekki enn fengið nein viðbrögð við þessum tölvupósti sem ég sendi ritstjórum blaðsins fyrir viku síðan, þannig að ég sendi þeim ítrekun áðan…

Read more

mynd

Posted on 03/03/200803/03/2008 by Dagný Ásta

fann þessa myndi í myndabunkanum sem er óyfirfarinn hérna í tölvunni… finnst hún bara of sæt til þess að láta hana alveg vera.

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
March 2008
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Feb   Apr »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme