ég er að skoða myndirnar mínar úr Ólafsvíkinni eftir helgina 🙂 ein myndin gerir ekkert annað en að setja hjúmongos sólheimabros á andlitið á mér… ég á svo æðisleg frændsystkini 🙂
Month: July 2006
gólfmotta?
mér finnst það svo skrítið hvernig sumir ganga að manni eins og vísum hlut… svo þegar maður loksins ákveður að stíga niður fæti og reyna að hætta þessari vitleysu þá er maður settur í hlutverk “vonda aðilans”. Mér finnst þetta furðuleg framkoma hjá fólki. Það þurfa allir að leggja eitthvað af mörkunum til þess að…