Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: April 4, 2006

Vorið er komið!

Posted on 04/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

hvernig veit ég það? jú Leifur hefur tekið upp vopnabúrið frá því í haust.. Leifur hefur einnig tekið upp viðurnefnið 007 or Licence To Kill. Þar sem hérna í sveitinni er slatta mikill gróður og við búum í gömlu húsi þá laumast íbúar náttúrunnar óboðnir í heimsókn. Þar sem Leifur er að hressast þá hefur…

Read more

þrumur og eldingar

Posted on 04/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

jahá! það mátti eiginlega ekki koma mikið seinna að fyrsta þrumuveðrið kæmi núna.. bara rétt tæpir 2 mánuðir eftir 🙂 ekki það að þrumur séu eitthvað heillandi eða þannig heldur finnst mér það vera svo útlandalegt *heheh* don’t ask me why.. Þetta var nú samt ekki hérna nálægt, sáum samt eldingaglampana hérna í stofuglugganum 🙂…

Read more

aldrei má maður ekki neitt…

Posted on 04/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Veröld/Fólk | AFP | 4.4.2006 | 12:18 Ákæra má fyrir kossa og faðmlög á almannafæri í Malasíu Hæstiréttur Malasíu hefur samþykkt að ákæra megi ungt par fyrir brot á velsæmislögum fyrir að hafa verið gripin glóðvolg í faðmlögum og við kossaflens í almenningsgarði í Malasíu. Parið, sem er á þrítugsaldri, var í faðmlögum í almenningsgarði…

Read more

ætlar þetta engan enda að taka ????

Posted on 04/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Leifur er enn með hitavellu og ég rétt kom mér í vinnu og heim.. *bjakk* Mér þykir þetta nákvæmlega EKKERT skemmtilegt! langar að vera laus við þennan hósta og slappleika… ég efa það ekki að Leifur er alveg 150% sammála mér með það! Annars þá erum við skötuhjúin bara búin að liggja hérna upp í…

Read more
April 2006
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« Mar   May »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme