sumt fólk skil ég einfaldlega ekki! hvað er málið með að úthúða fólki með ljótum kommentum á opinberum vef? ég gæti auðveldlega gert slíkt hið sama til þess að taka upp hanskann fyrir einstaklinginn sem var úthúðaður, svona þar sem það var hvorki ég né Leifur 😉 heldur einstaklingur sem er góður vinur okkar. en…
Day: April 27, 2006
týnd?
við erum ekki týnd, bara lítið að gerast, lítið að frétta… eiginlega ekki baun í bala 🙂 Leifur að læra, ég að vinna.. basically ekkert meira 😀 stutt eftir af ævintýrinu okkar hérna í danaveldi.. bara rúmur mánuður þar til við komum heim.. allavegana ég ætla að fara að gera eitthvað annað.