Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: April 2006

maður reddar sér!!

Posted on 08/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

ég var að skoða myndir sem stelpurnar úr netsaumakl hafa verið að gera um daginn og sá þar eina alveg æðislega sæta mynd.. ákvað að sauma eina eins, nema að þessi stelpa hafði breytt myndinni aðeins þannig að hún er svona brúðarmynd – ætla nú ekki að gera það heldur bara sauma hana venjulega, mestalagi…

Read more

strumpar?

Posted on 08/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

híhí mér finnst alltaf svo gaman að taka svona próf 🙂 setti inn Dagny Asta og útkoman varð þessi Smurf Name Your Smurf Name is Beautiful Smurf Get Your Smurf Name at Quizopolis.com

Read more

Vorið er komið!

Posted on 04/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

hvernig veit ég það? jú Leifur hefur tekið upp vopnabúrið frá því í haust.. Leifur hefur einnig tekið upp viðurnefnið 007 or Licence To Kill. Þar sem hérna í sveitinni er slatta mikill gróður og við búum í gömlu húsi þá laumast íbúar náttúrunnar óboðnir í heimsókn. Þar sem Leifur er að hressast þá hefur…

Read more

þrumur og eldingar

Posted on 04/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

jahá! það mátti eiginlega ekki koma mikið seinna að fyrsta þrumuveðrið kæmi núna.. bara rétt tæpir 2 mánuðir eftir 🙂 ekki það að þrumur séu eitthvað heillandi eða þannig heldur finnst mér það vera svo útlandalegt *heheh* don’t ask me why.. Þetta var nú samt ekki hérna nálægt, sáum samt eldingaglampana hérna í stofuglugganum 🙂…

Read more

aldrei má maður ekki neitt…

Posted on 04/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Veröld/Fólk | AFP | 4.4.2006 | 12:18 Ákæra má fyrir kossa og faðmlög á almannafæri í Malasíu Hæstiréttur Malasíu hefur samþykkt að ákæra megi ungt par fyrir brot á velsæmislögum fyrir að hafa verið gripin glóðvolg í faðmlögum og við kossaflens í almenningsgarði í Malasíu. Parið, sem er á þrítugsaldri, var í faðmlögum í almenningsgarði…

Read more

ætlar þetta engan enda að taka ????

Posted on 04/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Leifur er enn með hitavellu og ég rétt kom mér í vinnu og heim.. *bjakk* Mér þykir þetta nákvæmlega EKKERT skemmtilegt! langar að vera laus við þennan hósta og slappleika… ég efa það ekki að Leifur er alveg 150% sammála mér með það! Annars þá erum við skötuhjúin bara búin að liggja hérna upp í…

Read more

hún á afmæli í dag

Posted on 03/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

hún á afmæli í dag hún á afmæli í dag hún á afmæli hún BiggaBogggggggggggg hún á afmæli í daggg til hamingju með tvítugsafmælið skvís 😉 Sigurborg afmælisstelpa

Read more

6 skrítin atriði

Posted on 02/04/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Elmar vildi ennnnnnnnndilega að ég skrifaði 6 skrítin atriði um mig hérna á bloggið… *hmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm* 1. þegar ég er lasin (skiptir ekki máli, kvef, hálsbólga, upp/niður – bara almenn veikindi) þá er appelsínusafi það versta sem ég fæ. Alla jafna finnst mér appelsínusafi mjög góður. 2. mér finnst soðið slátur gott, soðinn fiskur er líka…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • Next
April 2006
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« Mar   May »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme