í morgun hófst barátta í hausnum á mér.. milli hvers? milli 2 mismunandi lagabrota, bæði jafn asnaleg og bæði gömul lög. Á endanum fór þetta að hljóma allt í einni súpu í hausnum á mér og nýtt lag farið að myndast.. verst að þetta var ekkkert sniðugt lag 😀 eða jú það varð bara fyndnara…