Þegar ég var lítil (alveg allavegana eins langt og ég man) fékk ég alltaf póstkort þegar Garðar frændi og Elsa heitin konan hans fóru í ferðalög út fyrir landsteinana.. á flest ef ekki öll enþá.. fullt af allskonar flottum kortum eins og eitt sem er svona með hreyfimyndum eins og voru svo “inn” fyrir mörgum…